Tannlæknastofan Betra bros hefur verið starfrækt frá árinu 1998. Við bjóðum upp á alla almenna tannlæknaþjónustu þar sem við leggjum okkur fram við að sinna þörfum hvers og eins í þægilegu umhverfi.

Sameiginleg móttaka er með öðrum tannlæknum undir nafninu Tannlæknastofan Smárinn.