Börnin eru í miklu uppáhaldi hjá okkur og leggjum við okkur fram við að upplifun þeirra af tannlæknaheimsókninni verði sem jákvæðust.

Hér til hliðar er myndasería af 3 ára stúlku í sinni fyrstu heimsókn.

 

Fyrir eldri börnin og aðra sem hafa áhuga er boðið upp á að horfa á mynd eða þátt á tölvuskjá eða í sjónvarpsgleraugum.